Hverfið verður á stærð við Skeifuna og hefur rúmlega 20% af því verið ráðstafað.
Sjá meira
Sjá meira
Vottunin felst í því að öll grunngögn sem unnin voru fyrir deiliskipulagið hafa verið samþykkt og hefur Korputún því fengið „Interim Assessment“ eða bráðabirgðavottun
Sjá meira
Deiliskipulag fyrir Korputún, 90 þús. fm. atvinnukjarna á mörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar, hefur nú tekið gildi.
Sjá meira
Fornleifarannsókn fór fram á tóftum í landi Hamrahlíðar í Mosfellsbæ. Hamrahlíð var hjáleiga frá jörðinni Blikastöðum sem átti land á svæðinu sem er til rannsóknar. Vitað er að þar var búskapur frá því um miðja 19. öld og fram yfir aldamót og þarna er því gott tækifæri til að rannsaka alþýðukot frá afmörkuðu tímabili en fá slík hafa verið rannsökuð á Íslandi.
Sjá meira
Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar boðar til opins íbúafundar.
Sjá meira
1
2
Hönnun og vefvinnsla: ONNO ehf