Sólsetur við Úlfarsfell í Mosfellsbæ, tekið frá Korputúni

Mosfellsbær auglýsir kynningu á deiliskipulagslýsingu Korputúns

13/9/2019

Mosfellsbær hefur auglýst til kynningar deiliskipulagslýsingu verslunar- og athafnasvæðis í Blikastaðalandi. Í auglýsingunni kemur m.a. fram að megin viðfangsefni deiliskipulagsins sé að skipuleggja svæði fyrir verslun og þjónustu ásamt léttum þrifalegum iðnaði. Vandað verði til ásýndar og gætt að verndun náttúru og lífríkis meðfram Úlfarsá.

Auglýsing um kynningu á deiliskipulagslýsingu á vef Mosfellsbæjar

Til baka

Hönnun og vefvinnsla: ONNO ehf